Heilsueflandi framhaldsskóli

Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu sótti um að vera þátttakandi í verkefninu Heilsuefling og forvarnir í  framhaldsskólum (HOFF) ásamt liðlega 20 öðrum framhaldsskólum og jákvætt svar barst vorið 2010. Flensborgarskóli í Hafnarfirði er tilraunaskóli/leiðsöguskóli um þetta verkefni og var byrjaður á verkefninu ári áður en hinir skólarnir og má segja að hann ryðji brautina í þessu starfi. Markmiðið með … Halda áfram að lesa: Heilsueflandi framhaldsskóli